Greiðsluáætlun
Greiðsluáætlunin byggir á stöðu handbærs fjár í upphafi áætlunartímabilsins og síðan inn- og útstreymisfærslur sem byggja á raungögnum til skamms tíma og áætluðum gögnum til lengri tíma. Greiðsluáætlun er hægt að gera eins oft og notandinn kýs og hægt að geyma útgáfur af henni eftir þörfum.