Hliðarvinnslur
Byggjast á sjálfvirkum keyrslum sem spara mikla vinnu.
Sem dæmi um hliðarvinnslur eru: Launaáætlanir, afskriftir og innri leiga sótt í eignakerfið, framkvæmdaáætlun og eignabreytingar, vinna inn skuldir, afborganir og næsta árs afborganir úr Skuldabréfakerfinu og uppsetning millifærslna vinnsla og bókun.