Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning með uppsetningarálfi

Ef þú ert að nota Cronus B fyrirtækið þá er Wise búið að setja upp Samningakerfi Wise fyrir þig og þú þarft ekki að keyra álf.

Til að byrja með þarf að setja Samningakerfi Wise upp í Business Central.

Uppsetning Samningakerfi Wise

Til að byrja að nota kerfið þarf að fara í Tannhjólið og velja Uppsetning með hjálp.

Keyra uppsetningu í gang með því að klikka á  Setja upp Samningakerfi Wise.

Hér þarf að fylla út í þá reiti sem við á hverju sinni og klikka svona á Næsta.

Hér eru ákveðin skilyrði valin sem notast við stofnun samninganna og svo klikkað á Næsta.

Næst er að skrá inn í kerfið númeraraðirnar sem á að notast við og klikkað á Næsta.

Hér eru skráðar ýmsar forsendur fyrir samninginn.

Því næst eru ýmsir reiknireglur valdar.

Nú er grunnuppsetningu lokið.

Til hamingju, grunnuppsetningunni er nú lokið og þú getur byrjað að nýta þér möguleika kerfisins.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.