2024.4 - CoreData útgáfulýsing
1.desember 2024
Fjórða útgáfa ársins 2024 er tilbúin til dreifingar.
Áfram höldum við að gefa út viðbætur og öryggis uppfærslur á tækniumhverfum sem hefur verið unnið að síðan í sumar. Þessar uppfærslur eru að mestu leiti án virkni breytinga fyrir notendur heldur í tækniumhverfi en auk þeirra eru ýmsar litlar viðbætur og lagfæringar eins og þessar hérna helst:
· Nú er hægt að vista umsóknir í miðju ferli í umsóknarportal CoreData
· Bæta hraða í leitinni
· Bæta hraða í kerfinu
· Betrumbætur á virkni ruslatunnu fyrir eydd skjöl.
· Betrumbætur á virkni atburðaskráninga
· Lagfæringar á villum við að að vista sem PDF
· Lagfæringar á villum í notendainnskráningu
· Auk fleiri og minni betrumbætur