2025.1.4 - CoreData útgáfulýsing
Stærsta breyting í þessari útgáfu er uppfærsla á hugbúnaði í bakenda, Solr, upp í nýjustu útgáfu. Solr er leitarvél til að vinna með skjöl í CoreData.
Aukinn var stuðningur á meðhöndlun á stærri skjölum, stærð aukin úr 2 GB upp í 5 GB.
Eins og alltaf voru settar inn viðbætur og öryggisuppfærslur á tækniumhverfum. Uppfærslan eru að mestu leyti án virknibreytinga fyrir notendur og varðar fyrst og fremst tækniumhverfiði.
Auk þess eru ýmsar litlar viðbætur og lagfæringar:
· Tryggja öryggi.
· Einföldun í tækniumhverfinu
· Aukinn hraði í leit og almennri kerfisnotkun