Skip to main content
Skip table of contents

2025.2.3 CoreData Desktop & 2025.2.3 Outlook Plugin

19. ágúst 2025

Nýjar útgáfur CoreData desktop 2025.2.3 og Outlook Plugin 2025.2.3. eru komnar á uppsetningasíðuna okkar https://www.coredata.is/um-okkur/uppsetning. Nauðsynlegt er fyrir alla viðskiptavini CoreData að uppfæra þessi forrit þegar nýjar útgáfur koma út.

Gjörbreytt uppsetning sem styður allar innskráningaraðferðir CoreData þ.a.m. rafræna innskráningu fyrir bæði CoreData Desktop og Outlook Plugin.

Stöðugur diskur, sem flæðir vel á milli neta. Ásamt mikið af litlum betrumbætum á disknum.

Nýjar útgáfur CoreData Desktop og Outlook Plugin eru komnar út og tilbúnar til uppsetningar hjá notendum. 

  • CoreData Desktop 2025.2.3

  • Outlook Addin 2025.2.3

 

Þessar nýju útgáfur eru verulega endurbætt virkni í öryggi og aðgangstengingum og mjög mikilvægt að allir notendur uppfæri hjá sér

til að upplifun, virkni og öryggi sé sem best tryggt fyrir fyrirtæki og stofnanir.

 

Við mælum með að auðkenningarleið verði stillt sem „Sign in with browser“ sem leiðir notendur áfram í sama innskráningarferli og innskráning í CoreData.

 

image-20251008-105732.png

 

 

Við erum klár til aðstoðar með ykkur og myndum gjarnan vilja taka samtalið með ykkur og aðstoða við uppfærslu með notendum

 

Nýjar útgáfur af skrám til að keyra inn á tölvur notanda:   https://www.coredata.is/um-okkur/uppsetning

Notendaleiðbeiningar fyrir CoreData Desktop:    https://docs.wise.is/cored/8-coredata-desktop-z-drif-coredata-syndardrif

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.