7. Configuration
Undir Configuration > Efnisorð sést listi yfir öll skráð efnisorð.
Efnisorð eru notuð í CoreData til að skilgreina verkefni/skjöl/verkefnaliði nánar til að auðvelda leit og afmörkun.
Hægt er að bæta við efnisorðum eða fjarlægja þau sem fyrir eru.
Þótt efnisorð sé fjarlægt úr efnisorðalista hverfa þau ekki af verkefnum/skjölum/verkliðum í CoreData .

Annað sem er undir Configuration er gott að fá aðstoð við hjá notendaþjónustu CoreData.
Breytingar geta haft áhrif á grunnvirkni í kerfinu.