Skip to main content
Skip table of contents

Ruslatunna

Til að opna ruslatunnuna er smellt á ruslatunnu merkið ofarlega hægra megin (1)

Eins og í öðrum hlutum CoreAdmin er hægt að leita í ruslatunnunni og afmarka leitina samkvæmt skilyrðum hægra megin á síðunni.

Skjöl, möppur, verkefni og verkliðir sem eytt er (handvirkt í CoreData eða í gegnum grisjunaráætlun (Disposition)) fara í ruslatunnuna.

Tvær leiðir eru til að endurheimta það sem er í ruslafötunni:

  • Velja tiltekinn hlut og smella á Endurheimta (3) > skjalið “lendir” þá á þeim stað sem hann var skráður þegar honum var eytt.
    ATH ef “lendingarstaður” er mappa í verkefni þá mögulega var búið að færa möppuna eftir að hlutnum var eytt.

  • Velja tiltekinn hlut (2 á mynd hér fyrir ofan) og smella á Endurheimta í möppu (4) > þá er hægt að velja í hvaða verkefni hluturinn á að “lenda” í.
    ATH leita þarf að nákvæmlega því verkefnaheiti þar sem hluturinn á að “lenda” í.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.