Til að opna ruslatunnuna er smellt á ruslatunnu merkið ofarlega hægra megin (1)

Öllum skjölum, verkefnum, verkliðum sem er eytt (handvirkt í CoreData eða í gegnum grisjunaráætlun (Disposition)) fara í ruslatunnuna. Hægt er að endurvekja það sem eytt hefur verið með því að velja tiltekinn hlut (2) og smella á Endurheimta í möppu (3).

Eins og í öðrum hlutum CoreAdmin er hægt að leita í ruslatunnunni og afmarka leitina samkvæmt skilyrðum hægra meginn á síðunni.