Eyða mörgum verkefnum
Frá og með útgáfu 2023.2 er hægt að eyða mörgum verkefnum í einni aðgerð:
ATHUGIÐ að ef verkefnin eru með skjalalykli þá er ekki hægt að eyða þeim í CoreData en þeir sem eru með CoreAdmin réttindi geta eytt verkefnum með skjalalykli.