Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning

Það fylgir ekki sérstakur uppsetningarálfur fyrir Verktakmiða Wise.

Áður en farið er í uppsetningu er gott að skipta um hlutverk. Ýtið á hjólið hægra megin á skjánum og veljið Mínar stillingar.

Það er hægt að skipta um hlutverk með því að ýta á punktana þrjá og velja hlutverkið Verktakamiðar Wise úr listanum.

Á heimasíðu finnur þú undir Stjórnun > Rafræn skil vertakamiða – Uppsetning.  Velur það.

Þá kemur þessi spurning upp og valið er .

Næst opnast glugginn Rafræn skil vektakamiðar - Uppsetning. Hér þarf að skrá inn veflykill fyrirtækis hjá Skattinum.

Veflykilinn er hægt að sækja á þjónustusíðu RSK. www.skattur.is.

Upplýsingar um veflykla og notkun þeirra er að finna á slóðinni https://www.skatturinn.is/atvinnurekstur/rafraen-skil/veflyklar-og-rafraen-skilriki/.

Til hamingju, grunnuppsetningunni er nú lokið og þú getur byrjað að nýta þér möguleika kerfisins.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.