Skip to main content
Skip table of contents

Álagning

Eftir að uppsetningu ársins er lokið ættu allar mánaðarlegar keyrslur að vera eins, upphafsálagningin á ekki að vera frábrugðin öðrum mánuðum. Valmyndin í Álagningartímabil er sett upp þannig að hún fylgir þér í gegnum ferlið frá upphafi til enda.

Það er mjög mikilvægt að rétt tímabil sé valið áður en smellt er á hnappa í ferlinu. Kerfið virkar þannig að það úthlutar aðgerðum á það tímabil sem er valið þegar ýtt er á takka.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.