Skýrslur
Skýrsla til fasteignasala
Þessi skýrsla er óbreytt frá fyrri útgáfu og er aðgengileg á forsíðu í Fasteignastjóra hlutverkinu. Slá þarf inn fastanúmer og ársafmörkun til að skýrslan virki rétt.

Tölfræði ára
Útbúin hefur verið skýrsla þar sem tölfræði allra ára er aðgengileg á einum stað. Hún er opnuð með því að fara í Álagningartímabil, og smella þar á Grunngögn>Álagningarár. Þar inni, undir “Skýrslur”, er hnappur fyrir Tölfræði ára skýrsluna.
