Uppsetningaraðstoð
Leiðbeiningar með útgáfu BC22 eða nýrri
Aðstoð við uppsetningu á kerfi tekur fyrir þau skref sem þarf að fara í gegnum til að setja upp kerfið. Ekki er um kennslubók að ræða. Uppsetning á kerfi fer fram með aðstoð uppsetningar álfs (e. Wizard) kerfisins og útlistað hvaða upplýsingar þurfa að vera til staðar og notandi er leiddur í gegnum uppsetningu skref fyrir skref.