H3 launatengill Wise gerir notendum kleift að lesa inn gögn úr H3 launakerfi yfir í færslubók í Microsoft Dynamics 365 Business Central. Hægt er að lesa gögnin inn með textaskrá eða í gegnum vefþjónustu.