Skip to main content
Skip table of contents

Þekktar færslur

Þekktar færslur eru notaðar til þess að flytja færslur sem koma reglulega á bankareikninginn í færslubók til bókunar og spara þannig handvirkan innslátt. Kerfið leitar eftir færslum í töflunni sem geymir þær færslur sem lesnar hafa verið inn frá bankanum eftir þeim skilyrðum sem búið er að setja upp í uppsetningu þekktra færslna.


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.