Um afstemmingu bankareikninga
Með afstemmingum bankareikninga eru stemmdar af þær færslur sem hafa verið bókaðir á bankareikninga í BC á móti færslum banka.
Hægt er að opna afstemmingu, hvort sem um er að ræða nýja afstemmingu eða afstemmingu sem þegar hefur verið stofnuð, út frá þremur stöðum í hlutverki bankasamskipta:
Opnast þá þessi gluggi þar sem sjá má Opnar afstemmingar: