Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning kerfis

Uppsetning Bankasamskiptakerfisins skiptist í Bankasamskiptagrunnur, Stillingar banka, Stillingar fyrir Wise vefþjónustu, Sniðmát greiðslutillögu, Stillingar fyrir þekktar færslur og Uppsetning B2B viðbótar. 

ReiturSkýring
BankasamskiptagrunnurHér opnast gluggi fyrir nauðsynleg stofngögn kerfisins.
Stillingar bankaHér eru skráðar upplýsingar varðandi bankanotendur (notandanafn og lykilorð), reikninga, aðgerðir og stillingar fyrir hvern banka fyrir sig.
Stillingar Wise vefþjónustuHér opnast gluggi þar sem vefþjónustuslóðir og skilríki eru sett upp.
Stillingar fyrir B2B viðbótHér opnast gluggi fyrir uppsetningu á þeim aðgerðum sem notast við b2b vefþjónustur, ógreiddir reikningar og erlendar greiðslur. Ath. að erlendar greiðslur eru ekki hluti af Bankasamskiptakerfinu.


Grunnuppsetning er oftast sett upp með því að keyra uppsetningarálfa sem fylgja kerfinu. Uppsetningarálfarnir eru tveir.  Annars vegnar Setja upp Bankasamskipti Wise þar sem grunnuppsetning fyrir bankastofnanir er sett upp og hins vegar Setja upp Bankasamskipti Wise - B2B viðbót þar sem grunnuppsetning fyrir kröfupottinn er sett upp.


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.