Skip to main content
Skip table of contents

Þekktar villur í tollakerfi og svör

1. Kostnaðarsniðmát bókun kostnaðarauka

Þessi villa kemur þegar verið er að bóka kostnaðarauka í tollskýrslu.
Pöntun Reikningur XXXX er þegar fyrir hendi á þennan lánardrottin

Hægt er að bóka hvern fyrir sig með að smella á punktana þrjá, smella á skoða og bóka þaðan.

2. Þyngd í tollskýrslum

Villa: Ósamræmi í nettó og brúttóþyngd á tollskýrslu.

Það eru 2 reglur með þyngd í tollinum.

1. Nettóþyngd má aldrei vera hærri en brúttóþyngd línu en hún má vera lægri eða jafnt og.

  1. Brúttóþyngd þarf að vera skráð á allar línur.

Vandamál með þetta getur orðið þegar unnið er með litlar þyngdir en margar línur og með nettóskyldar vörur.

Ef notandi skráir nettóþyngd á línu þá þarf að svigrúm í brúttókílóum til að dreifast á þessar línur skv. reglunum að ofan og nóg til að dreifa á eftirstandandi línur.

3. Óbeinn kostnaður bókast á vöru.

Verulegur óbeinn kostnaður bókast á vöru. Villa þekkt hefur komið upp hjá BC14 og eldri kúnnum.

Grunur um að tengist innlestri edi skeytis vegna gjalda sem eru ekki reiknuð í kerfinu en koma í svarinu.

Lausn ófundin en kostnaður endurmetinn í endurmatsbók.

4. VSK og innlestur á EDI skeyti - VSK gjöld ekki að skila sér

Þegar VSK er ekki að skila sér inn sem gjöld við innlestur á EDI þá þarf að skoða stillingu á Stafasett í EDI - Stofngögnum. Þessi stilling er í raun háð hvernig EDI þýðandi viðkomandi fyrirtækis er stillt. Hjá sumum aðilum dugar að stilla þetta á MS-DOS til að kerfið skilji t.d. Ö6 vask.

5. Uppfæra gjöld samkvæmt EDI

Til þess að EDI gjöld uppfærsti úr skuldfærsluskeyti frá Tollinum þá þarf að vera búið að haka í reitinn “Register EDI Difference” í Tollkerfis Grunni, einnig þarf að vera skráður munur á EDI gjöldum í tollskýrsluhaus (“Diff. in EDI Customs Charges”), en það hak kemur á tollskýrslu haus ef það er munur á útreiknuðum og innsendum gjöldum (gerist í C10002801 → CheckFees_u).

6. Tollskrá tekur með sér tákn í stað íslenskra stafa (Saas)

Lesa inn tollskrá

Skrá inn lykilorð Wise

Skrá inn táknið og hvað þarf að fara í Ö5 eða Ö6- keyra hvert tákn fyrir sig.

7. EDI skjöl ekki að sendast. Sambandsleysi við Deloitte/Staka

Deloitte var að breyta stillingum vegna vefþjónustu. Ný útgáfa af Edi stofn gefin út frá okkur í kjölfarið.

Passa þarf að setja inn í EDI stofngögn rétta vefslóð.

Flestir þurfa að nota HTTPS://EDI.STAKI.IS/GWWEBSERVICES/

Þeir sem hafa nýlega stofnað þjónustu hjá Deloitte nota https://edi.deloitte.is/GWWebServices/

image-20250114-111724.png

8. Umbúðagjöld ekki að bókast / reikningur myndast ekki

Ef umbúðagjöld myndast ekki við bókun eða ekki hægt að mynda umbúðagjaldareikning út frá tollskýrslu þá þarf að skoða.

1.Er Tollkerfisgrunnur stilltur þannig að Cost Posting" sé stillt á = "Post Item Charge"

9. Extra kostnaður ekki að bókast / reikningur myndast ekki

Extra kostnaður myndast. Kostnaðaraukinn þarf að vera Domestic og % þarf að vera á tollskýrslunni. Við útreikning þá myndast kostnaðarauki á per línu og við bókun þá myndast reikningur og virðisfærslur myndast..

10. Villa við myndun kostnaðarreikninga. Finn ekki bókaða móttöku.

Þegar reynt er að mynda kostnaðarreikninga í bókuðum tollskýrslum og villan “Finn ekki bókaða móttökur” þá hafa bókaðar móttökulínur ekki tengst tollalínum.

Áður en möttökulínur eru tengdar tollalínu þá þarf að skoða í tollskýrslulínum:

  1. Hvort vörur og birgðafærslur sem stemma við dags tollskýrslu og magn,  

  2. Hvort þegar sé búið að bóka tollkostnað vegna viðkomand birgða í tollskýrslulínu

  3. Ef ekki er búið að bóka tollkostnað, þá finna móttökunúmer og fara í bókaða móttöku. Skoða hvort móttaka stemmi við tollskýrslu línur. 

  4. Ef móttaka stemmir við tollskýrslulínu opna page "Móttökulínur í tollskýrslulínu, allir reitir" og skrá línu og tollskýrslunúmer fyrir viðkomandi línu og vísa í rétta línu í tollskýrslu.

  5. Þegar það er komið þá er hægt að mynd kostnaðarreikninga.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.