Skip to main content
Skip table of contents

Þekktar villur í tollakerfi og svör

1. Kostnaðarsniðmát bókun kostnaðarauka

Þessi villa kemur þegar verið er að bóka kostnaðarauka í tollskýrslu.
Pöntun Reikningur XXXX er þegar fyrir hendi á þennan lánardrottin

Hægt er að bóka hvern fyrir sig með að smella á punktana þrjá, smella á skoða og bóka þaðan.

2. Þyngd í tollskýrslum

Villa: Ósamræmi í nettó og brúttóþyngd á tollskýrslu.

Það eru 2 reglur með þyngd í tollinum.

1. Nettóþyngd má aldrei vera hærri en brúttóþyngd línu en hún má vera lægri eða jafnt og.

  1. Brúttóþyngd þarf að vera skráð á allar línur.

Vandamál með þetta getur orðið þegar unnið er með litlar þyngdir en margar línur og með nettóskyldar vörur.

Ef notandi skráir nettóþyngd á línu þá þarf að svigrúm í brúttókílóum til að dreifast á þessar línur skv. reglunum að ofan og nóg til að dreifa á eftirstandandi línur.

3. Óbeinn kostnaður bókast á vöru.

Verulegur óbeinn kostnaður bókast á vöru. Villa þekkt hefur komið upp hjá BC14 og eldri kúnnum.

Grunur um að tengist innlestri edi skeytis vegna gjalda sem eru ekki reiknuð í kerfinu en koma í svarinu.

Lausn ófundin en kostnaður endurmetinn í endurmatsbók.

4. VSK og innlestur á EDI skeyti - VSK gjöld ekki að skila sér

Þegar VSK er ekki að skila sér inn sem gjöld við innlestur á EDI þá þarf að skoða stillingu á Stafasett í EDI - Stofngögnum. Þessi stilling er í raun háð hvernig EDI þýðandi viðkomandi fyrirtækis er stillt. Hjá sumum aðilum dugar að stilla þetta á MS-DOS til að kerfið skilji t.d. Ö6 vask.

5. Uppfæra gjöld samkvæmt EDI

Til þess að EDI gjöld uppfærsti úr skuldfærsluskeyti frá Tollinum þá þarf að vera búið að haka í reitinn “Register EDI Difference” í Tollkerfis Grunni, einnig þarf að vera skráður munur á EDI gjöldum í tollskýrsluhaus (“Diff. in EDI Customs Charges”), en það hak kemur á tollskýrslu haus ef það er munur á útreiknuðum og innsendum gjöldum (gerist í C10002801 → CheckFees_u).

6. Tollskrá tekur með sér tákn í stað íslenskra stafa (Saas)

Lesa inn tollskrá

Skrá inn lykilorð Wise

Skrá inn táknið og hvað þarf að fara í Ö5 eða Ö6- keyra hvert tákn fyrir sig.

7.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.