Tilgangur Verkbiðnakerfis
Verkbeiðna kerfið er notað til að skrá inn fyrirliggjandi verkefni, forgangsröðun þeirra og heldur utan um hver á að vinna verkið.
Með notkun á verkbeiðna færst yfirsýn yfir úthlutuð verkefni starfsmanna. Tímaskráning starfsmanna verður auðveldari þar sem verk og verkhlutanúmer verks er forskráð inn á beiðnina. Haldið er utan um stöðu verkbeiðna og möguleiki á að senda upplýsingar til verkkaupa þegar stöðubreytingar eru gerðar í beiðnum.