Verkbeiðnir og Prófarkarkerfi - tengill
Ef Prófarkarkerfi Wise er í notkun þá er hægt að tengja þessi tvö kerfi saman með tengi Appi.
Þetta app gerir það að verkum að upplýsingar um verkbeiðnir koma fram í línum prófarka og möguleiki að fá þær upplýsingar inn á vinnuskýrslu prófarkarinnar.