Utility Manager - Áætlun á mæli
Á mælum er tafla fyrir áætlun. þegar kerfið var sett upp þá er áætlunin 73 , við aflestur 19.11.22 breytist það í 78,62 og í okt 2023 er það 76,32 og er það talan sem notuð er í áætlun í dag, þeas sú tala sem er á línunni við síðasta aflestur.
Það er hægt að breyta áætlun ef td ef aflestur hefur verið himinhár vegna bilunar eða slíkt. Þá er því breytt í mælaáætlun.
Þegar nýr mælir er stofnaður þarf líka að setja inn áætlun
