Utility Manager - Breytingatilkynningar
Breytingatilkynningar eru notaðar þegar það er
Greiðandabreyting - td þegar verið er að kaupa og selja hús. Það þarf alltaf að gera breytingatilkynningu. Ef verið er að skipta um greiðanda innan fjölskyldu td vegna andláts þá þarf að gera breytingatilkynningu. Við Annars koma uppgjörsreikningar ekki réttir við næsta aflestur.
Við greiðendabreytingu þarf alltaf að vera aflestrarfærsla

Viðbótargreiðandi - Ef það kemur annar eða fleiri greiðendur af mæli er gerð tilkynning og það þarf að vera aflestur fyrir hendi og búið að breyta á mælaspjaldi hlutfalli sem annar/aðrir greiðendur hafa greitt

Afskráning - Þegar mælir er afskráður, þarf alltaf að vera aflestur fyrir hendi

Mælaskipti - Þegar verið er að skipta um mæli. Þarf að vera aflestur af mælinum sem verið er að taka niður og búið að stofna nýja mælinn
