Skip to main content
Skip table of contents

Utility Manager - Reikningstímabil

Hér fer öll reikningagerð fram. Áður en hún er gerð þá þarf að ganga frá öllum breytingum fyrir tímabilið. Til dæmis aflestra í aflestrarbók, stofnun nýrra mæla, breytingatilkynningar og jafnvel eitthvað meira.

Reikningstímabil er stofnað undir aðgerðir í upphafi árs og þarf að stofna fyrir allar tegundir innheimtutímabila

image-20240704-104151.png

Þegar farið er inní reikningstímabil , er afmörkun á tímabil, það sést það sem liðið er af árinu og næsti mánuður á eftir. Til að sjá eldri tímabil þarf að velja hreinsa afmörkun

image-20240704-104418.png

Stofna reikninga

Reikningar fyrir ákveðið tímabil eru stofnaðir með að vera í línu tímabilsins og velja stofna reikninga

Ef upp kemur melding um að það séu óstaðfestir aflestrar við stofnun reikninga þá þarf að fara í aflestrarbók og skoða hvaða mælar það eru. Góð vinnuregla að vera alltaf búin að skoða hvort það séu óstaðfestir aflestrar áður en reikningar eru stofnaðir.

image-20240704-104817.png

Hér eru aflestrar sem eru óstaðfestir en komin tími á aflestur skv uppsetningu á aflestrartíðni á mælinum. Ef ekki er til aflestur þá er hægt að færa dags aflestrar fram í tímann

image-20240704-105024.png

Þegar reikningar eru stofnaðir koma þeir undir reikningsfærðir, Hægt er að skoða reikningana undir skoða reikninga eða smella á fjöldan í listanum

image-20240704-105609.png

Reikningar tímabils

Listi yfir alla reikninga sem stofnaðir voru. Hér eru styttri leiðir inní mælana og reikningslínur mæla. Hægt að skoða óbókaðan sölureikning með að velja skoða reikning

image-20240704-105721.png

Hér eru styttri leiðir inní mælana og reikningslínur mæla.

image-20240704-110034.png

Skoða samning/mæli - Ferð inná við mælinn sem er í valinni línu.

Skoða reikning - skoða óbókaðan sölureikning

Bóka reikning - aðgerð til að bóka reikninga

Skoða reikningslinur mæla - Skoða þær reikningslínur sem eru á mælinum

Kreditfæra reikning - Velja reikning sem á að kreditfæra og aðgerðina kreditfæra reikning ( sjá nánari leiðbeiningar á þekkingarbrunn

Eyða reikning - Eyða óbókuðum reikning

Þegar notandi er sáttur við reikningana er farið í reikningstímabil og valið að bóka reikninga.

Í reikningstímabil er hægt að setja inn mælaafmörkun ef það á að stofna reikninga fyrir einstaka mæla og þá þarf að setja inn þau mælanúmer

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.