Uppsetning með álf
Ef kerfið er óuppsett í fyrirtæki þá kemur upp tilkynning í Role Center.
Einnig er hægt að keyra uppsetningu frá Assisted Setup.
Álfurinn keyrir upp og notandi smellir á Next til að byrja.
Hér þarf að fylla út upplýsingar:
Institute Code: Auðkenni stofnunar.
Concept Method: Viðfangsaðferð.
Concept Fixed Code: Fastakóti viðfangs.
Hér þarf að setja upp upplýsingar fyrir vefþjónustuna.
Hér eru settar inn fríbreytur en þessi gildi eru sjálfgefin.
Notandi smellir á Finish og klárar þá uppsetningu á Orra tengil.