Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning kerfisins

Uppsetning í kerfinu er einföld. Byrjað er að fara í Tannhjólið og veljið Uppsetning með hjálp.  

Farið verður ítarlega í hvert atriði í undirköflum.

Veljið úr listanum Setja upp Póststoð Wise.

Við það opnast nýr gluggi sem kallast Póststoð Wise uppsetningaraðstoð. Setjið inn API grunnslóð og veljið því næst Næsta:

Stofnið þær verslanir sem þið eruð að vinna með og skráið inn API lykil (sjá hér). API lykil er hægt að nálgast með því að skrá þig inn á Póststoð hjá þínu fyrirtæki og velja Annað > Verslanir, velja blýantinn hægra megin yfir viðkomandi verslun. Ýta því næst á takkann Sækja API lykil. Því næst er að prufa tengingu með því að smella á hnappinn Prufa tengingu og ef allt er í lagi, velja Næsta.

Við það opnast næsti gluggi þar sem valið er Ljúka:

Til hamingju!  Grunnuppsetningunni er nú lokið og þú getur byrjað að nýta þér möguleika kerfisins.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.