Skip to main content
Skip table of contents

Bókuð útborgun bakfærð


Hafi útborgunin verið bókuð er að finna hana undir Ferill – Afgreidd laun. Þar á aðgerðaborðanum er valmöguleiki að bakfæra útborgun.

Kerfið spyr hvort þú viljir örugglega bakfæra útborgun, já eða nei. Þegar valið er , spyr kerfið hvort þú viljir bakfæra í fjárhag. , við viljum það í langflestum tilfellum.

Þegar útborgunin hefur verið bakfærð flyst hún yfir í Laun í vinnslu og er þá hægt að lagfæra einstöku seðil eða seðla, reikna aftur og bóka. Ef laun hafa verið greidd út er ráðlagt að endurreikna ekki nema þann eða þá seðla sem þarf að breyta. 

Og þá verður einnig að handfæra greiðslu á mismun eða viðskiptafæra ef um kröfu á launþega er að ræða. 

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.