Skilagreinar
Skilagrein er sundurliðun á greiðslum til kröfuaðila. Skilagreinunum er skipt á fjórar aðgerðir og er það ætlað til þess að einfalda skil sem yfirleitt eru gerð mánaðarlega. Fyrstu tveir liðirnir gera ráð fyrir xml skilum en valmyndin Skilagreinar og greiðslur gerir einungis ráð fyrir útprentun og vistun skilagreina í skrár.