Flestar skýrslur í kerfinu tengjast einhverjum sérstökum aðgerðum þess og eru keyrðar úr þeim valmyndum. Í aðalvalmynd er þó aðgengi að öllum skýrslum.