Sjálfsagt er að gefa aðeins gaum þeim valkostum sem uppi eru þegar unnið er með launaseðil sem er í vinnslu.

Blár litur eru fastar færslur sem ekki er hægt að breyta nema breyta í föstum bókum á starfi og endurreikna.

Rauður litur eru kerfisfærslur, reiknaðar við útreikning seðla og þeim er ekki hægt að breyta.