Útgáfulýsing PRL 25.0.20250307.26
PRL Launakerfi Wise
Dagsetning - 07.03.2025
Helstu viðbætur og breytingar:
Málsnúmer | Lýsing |
---|---|
PRL-388 | Auðvelda aðgang að vinna með launaseðla |
PRL-378 | Aðgerð til að opna stofngögn launakerfis lagfærð |
PRL-369 | Breyting á Innheimtuaðilum sjóða. |
PRL-359 | Sjómannalaun - ýmsar lagfæringar og breytingar |
Villulagfæringar
Málsnúmer | Lýsing |
---|---|
PRL-380 | Tungumál launaseðla við útprentun og/eða forðskoðun lagfært |
PRL-373 | Spjald innheimtuaðila sýnir ekki hvaða sjóðir eru þar á bakvið |
PRL-365 | Samtölur á orlofsfærslum - fá á betri stað í valmynd. |
PRL-339 | Skilagreinar og greiðslur - Greiðsluskrá orlofs í skrá- Krafa um að setja inn útborgunarnr. - Á aðallega við um sjávarútvegsfyrirtæki |
PRL-334 | Obsolete aðgerðir og reitir fjarlægðir |
PRL-319 | Uppfærsla veflykla í uppfærslukeyrslum |
PRL-318 | Veflykill staðgreiðslu þarf ekki að vera læstur |
PRL-315 | Merkja kröfutegund vegna gjalda utan staðgreiðslu |
Hafðu samband
Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar okkar sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju.
Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545-3232, eða með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan til að stofna beiðni í þjónustukerfi Wise.