Skip to main content
Skip table of contents

Áætlanir

Áætluð skipaumferð

Hægt er að halda utan um áætlaða skipaumferð á hverri höfn fyrir sig, þá er búið til Áætlað skipakomuspjald fyrir hverja áætlaða komu.

Áætlað skipakomuspjald

Þar eru skráðar sömu upplýsingar og eru skráðar á venjulega skipakomu en þar eru viðbótar reitir fyrir áætlaða komu og áætlaða brottför.

Við stofnun spjaldsins þá er staðan Áætluð. Þegar skráningu er lokið er áætlunin staðfest við að ýta á hnappinn Staðfesta áætlun og við það myndast áætlaðar skipakomulínur.

image-20250328-123611.png

Þegar koma skipsins er staðfest þá er sett inn raunveruleg Komudagsetning og Komutími og ýtt á hnappinn Staðfesta áætlaða komu. Þá breytist staða áætlunarspjaldsins í Komið og á sama tíma verður til Skipakomuspjald. Reiturinn Skipskomunúmer fær þá inn númer skipakomuspjaldsins til að tengja saman áætlaða skipakomu við raunverulega skipakomu.

Á listanum Áætlaðar skipakomur listi er yfirlit yfir allar áætlaðar skipakomur sem hafa verið gerðar og eru með stöðuna Áætluð eða Koma.

image-20250328-123716.png

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.