Forðar fyrir tegund skips
Hér er skráð t.d ef tegund er BA01 þá eru þessir gjaldaliðar sem koma sjálfkrafa inn á reikninginn.
Heiti reits | Skýring |
---|---|
Tegund skips | Uppfletting í Tegundir skipa |
Gjaldflokkur | Uppfletting í Gjaldflokka skrá |
Gjaldaliður | Kóti gjaldaliðs |
Lýsing tegundar | Lýsing á tegund skips |
Heiti gjaldaliðs | Heiti á kóta gjaldaliðs sem var valin |
Stofnun línu | Stjórnar því hvernig lína af þessari tegund verður til í kerfinu. Skipakoma: línan verður sjálfkrafa til þegar skipakoma er stofnuð Skipakoma - Valfrjáls: línan birtist þegar skipakoma er stofnuð en verður ekki til nema notandi óski eftir því Keyrsla: línan verður til í reikningakeyrslu, sem er þá venjulega keyrð mánaðarlega eða ársfjórðungslega |
Röðun | Raðnúmer til að stjórna því í hvaða röð færslan kemur inn á reikning. |