Hafnarmælar
Hérna eru mælar settur upp fyrir t.d. rafmagn og vatn. Þá er hægt að halda um stöðu mæla við komu og brottför. Hver mælir er svo tengdur við viðeigandi gjaldalið. Einnig er hægt að velja margfeldistuðull sem er sú tala sem á að margfalda við útreiknaða notkun.