Skip to main content
Skip table of contents

Skipaskrárlisti / Skipaskrárspjald

Skipaskrárlistinn geymir lista af öllum skipum sem skráð eru í kerfið – þar er hægt að sjá heildartölu yfir skráðar skipakomur, sjá komur(skipakomur) og skipakomufærslur hjá hverju og einu skipi. Farið verður yfir spjald skips og reitir útskýrðir hér á eftir.

Skipaskrárspjald

Rauð merktur reitirnir verða að vera útfylltir.

Heiti reits

Skýring

Skipaskrárnúmer

Nota númer skips í skipaskrá

Heimahöfn

Uppfletting í lista

Tegund

Flokkun hafnar á tegundum skipa

Gjaldflokkur

Gjaldflokkur og Tegund skips stjórna því hvernig skipakoma er gjaldfærð. Gjaldflokkurinn stýrir gjaldfærslunni.

Gjaldfærsla

Stjórnar því hvenær koma skips er reikningsfærð

Við brottför

Reikningstímabil

Kallmerki

Kallmerki skipsins.

IMO númer

Auðkenni skips sem gefið er út af Alþjóðasiglingastofnunni.

Umdæmisnúmer

Kenni skips í hvaða umdæmi hann er skráður í.  

Alm. viðskiptabókunarfl.

Þessi skráning tekur yfir skráningu á viðskiptamanni.

Reikningur per brottför

Ef Gjaldfærsla er Reikningstímabil og ef hakað er í þennan reit, þá  verður til reikningur fyrir hverja brottför, annars verður til einn reikningur með mörgum brottförum.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.