Tegund reikningstímabila
Listi yfir öll þau reikningstímabil sem hægt er að nota fyrir hvern gjaldflokk og hvaða bókunarreglu á að nota við gerð reikninga.
Heiti reits | Skýring |
---|---|
Tegund | Tegund reikningstímabils. |
Lýsing tegundar | Ítarlegri lýsing á tegund reikningstímabils. |
Reikningatímabil | Uppflettireitur sem ræður því hversu oft er gjaldfært hverja tegund t.d. mánaðarlega, 2 mánuðir, ársfjórðunglega, hálft ár eða árlega í senn. |
Gjaldflokkur | Flokkur hvernig á að gjaldfæra reikninginn. |
Bókunardags Regla | Hvort bókunardagsetning eigi að vera fyrsti dagur hvers mánaðar eða síðasti dagur hversmánaðar. |
Tímabil á hverja höfn | Ef hakað er í þennan reit er sundurliðað reikningstímabil fyrir hverja höfn. |