Skip to main content
Skip table of contents

22.0.20231031.36139 - Útgáfulýsing

Það var að koma út ný útgáfa af RSM og það eru margar spennandi viðbætur við kerfið sem eru að koma út.

Nýtt

Viðbætur við kjarnavirkni

Valreitir í Kreditreikningur sendast

Nú sendast ákveðnir valreitir í kreditreikning eins og til dæmis OrderReference, áður fyrr voru ákveðnir valreikningar í kreditreikning eins og til dæmis OrderReference ekki að send

Kennitala með bandstriki valmöguleikinn bættur

Áður leitaði kennitala með bandstriki eingöngu að kennitölu með bandstriki ef lánardrottin fannst ekki var hætt við. Nú er fyrst leitað að kennitölu með bandstriki og svo án. Þetta er valmöguleiki í stillingum í RSM sem heitir Kennitala inniheldur bandstrik.

Viljum hins vegar benda á að RSM styður líka að nota dálkinn Kennitala fyrirtækis sem er breytanleg og þá geta viðskiptavinir lagfært viðskiptavini með og án bandstriks.

Auðveldari bókunartilvísun á haus

Nú er einfaldara að setja upp bókunartilvísun á haus þar sem kerfið kemur með gildi sem er mælt með þegar það er verið að setja upp nýjar bókunartilvísun á huas. Áður fyrr þurfti viðskiptavinir að afvelja bókunartilvísunar í haus sem voru algengar að þurfa ekki svo sem viðskptareikningur og fleira. Enn nú getur kemur sjálfvirkt bókunartilvísanir sem eru mælt með sem ættið a minnka músarsmelli.

Auðveldari bókunartilvísanir á línum

Nú hjálpar kerfið þér við að setja upp bókunartilvísanir í línum. RSM kemur með tillögur að bókunartilvísunum af línum sem henta flestum bókunartilvísunaruppsentingu. Þar er sjálf sleppt úr reglu öllum bókunartilvísunum utan Lánardrottinn, Númer viðskiptamanns, Bókunartilvísun, Skattflokkur línu. Í reikningum þar sem að vörur eru með mikil af eiginleikum gat það verið mikil vinna að haka í að sleppa úr reglu oft eða að setja upp bókunarstýringar.

Gjaldmiðlar flytjast yfir í uppáskrift og Innkaup

Nú er kominn nýr valmöguleiki í RSM Grunn sem er að flytja gjaldmiðlakóta yfir í uppáskrift eða Innkaup. Þetta hjálpar fyrirtækjum sem móttaka reikninga í gegnum RSM eða RSM Capture í erlendri mynt og bóka reikningana svo í erlendi mynt við að senda reikningana yfir í Innkaup og uppáskrift án þess að leiðrétta reikningin aftur.

Nú virkar þetta bæði fyrir Innkaup og uppáskrift.

Aurajöfnun reikningur

Áður fyrr var aurajöfnunar reikningur falinn á stillingarsíðu RSM, þegar viðskiptavinir notuðu Slétta og bæta við línu regluna var þess vegna erfitt að fá reikningin réttan inní Innkaup uða uppáskrift svo það þyrfti að gera sem minnsta vinnu við frágang á reikningi. Nú er hægt að velja Aurajöfnunar lykilinn og fá línuna beint rétta inní Innkaup / Uppáskrift.

Tilvísun í upprunalegan reikning kemur á rafrænum reikning við kreditfærslu

Nú fá viðtakendur rafrænna reikninga frá viðskiptavinum Wise tilvísun í upprunalega reikningin sem er verið að kreditfæra. Þetta einfaldar frágang reiknings fyrir móttakanda reikningsins. Áður fyrr þurfti að selja valreit til þess að tilvísun í skjali væri rétt á móti kreditreikningi.

Viðbætur við Álfinn

Álfurinn er nú töluvert einfaldari. Uppsetning viðbótaupplýsinga kemur nú með meira af sjálfgefnum uppsetningum.

Einfaldari uppsetning

Það er einfaldara að setja upp RSM, þar sem gildi eru sjálfgefin til þess að uppsetning gangi sem hraðast

Nú kemur meira af upplýsingum fyllt út og valmöguleikar hafa verið tekin út sem flestir notendur hafa ekki verið notaður.

Verkröðin verður sjálfvirkt til

Það verður sjálfvirkt til verkröð núna í RSM. Enn áður þá þurfti að setja upp verkröðin í höndunum. Nú er einfaldlega hægt aðfara í Verkraðafærslur og velja Tilbúið þegar fyrirtæki eru tilbúin að fara senda

Út úr kassanum sækir verkröðin í RSM skjöl á 30 mínútna fresti virka daga

Allar númeraraðir verða til

Áður fyrr urðu eingöngu til tvær númeraraðir RSM og RSM-I nú verða til allar númeraraðir. Þetta einfaldar viðskiptavinur uppsetningu á kerfinu þar sem allar skjalatýpur virka

Innkaup

Sendingar á bankastrimils upplýsingum frá RSM til Bankasamskiptakerfi

Nú eru bankastrimils upplýsingar teknar af RSM reikningi og færðar yfir í bankasamskiptakerfi þegar stofnaðir eru Innkaupareikningar. Innkaupareikningarnir eru þess vegna tilbúnir í greiðslur í bankasamskiptakerfinu eftir bókun.

Áður virkaði þetta fyrir uppáskrift enn er virkar nú líka fyrir stöðluð Innkaup úr Business Central

Auðveldar afstemmingar

Til að einfalda afstemmingar á Innkaupareikningum er nú 3 dálkar sem bætast við Innkaupareikninga. Fyrir bókara einfaldar þetta afstemmingar þar sem ekki er nauðsynlegt að opna rafræna reikningin bara til að athuga hvort að upphæðir stemmi. Hugsum þennan reikning þar sem að partur af VSKinum er ekki innskattanlegur þá er hægt að sjá að hér er sléttun röng ( sem er lagað í þessari útgáfu að afrúnun sé röng )

Þá getur bókari annað hvort opnað reikningin eða leiðrétt línur

Hér má svo sjá þegar reikningurinn stemmir alveg, þá þarf ekkert að opna rafræna reikningin heldur er bara hægt að ganga frá reikningum vitandi að innkaupareikningurinn og RSM reikningurinn stemmir.

Möguleiki að setja VSK lausan flokk á línu og færa yfir í innkaup

Fyrirtæki fá stundum línur á reikning þar sem ekki er möguleiki að innheimta VSK af línu. Þá þarf að setja VSK lausan lykil á línu. Í fyrri útgáfum þá fór upphæðin án VSK yfir í Innkaup. Enn núna þá fer upphæð með VSK yfir í Innkaup sem einfaldar frágang á línum.

Lagfæringar

Álfurinn

Nú er hægt að klára álfinn þegar verið að setja upp Innkaup

Áður fyrr þegar Álfurinn var settur upp með að stilla Innkaup í stað Wise Approvals að þá lenti álfurinn í því að síðasti skjárinn varð tómur. Nú er búið að laga það þannig að það sé hægt að ljúka við álfinn sama hvort að það eru valin innkaup eða Wise Approvals

Verkröðin

Ekki þarf lengur að endurræsa verkraðir við villur hjá skeytamiðlurum

Verkröðin hefur verið löguð þannig að það sé villa hjá skeytamiðlara, eru skeytin merkt á villu enn verkröðin heldur áfram. Þannig þarf viðskiptavinur ekki að fara í verkraðir í viðmótinu til að endurræsa verkraðir bara vegna þess að það var bilun hjá skeytamiðlara.

Uppsetningar álfurinn klárast ef valið er að setja upp Innkaup

Villa var í uppsetningarálfinum þannig að viðskiptavinir fengu hvítasíðu þegar það var verið að setja upp RSM fyrir Innkaup enn ekki Uppáskriftarkerfið.

Innkaup

Virðisaukaskattur

Virðisaukaskattur var stundum að sendast rangur yfir í Innkaup þegar það voru sameinaðar línur. Þetta hefur verið lagað. Virðisaukaskattur var að sendast rangur yfir í Innkaup þegar það voru ekki sameinaðar línur það hefur líka verið lagað

Hægt er að bóka innkaupakreditreikninga

Áður fyrr gat villa komið vegna þess að Posting No Series/Númerasería fyrir bókaðan reikning var tómt í innkaupakreditreikninga þegar reikningar komu úr RSM. Þrátt fyrir að númeraseríur voru rétt settar uppí Business Central.

Nú er búið að laga þessa villu þannig að reikningurinn bókist.

Kjarnavirkni

Nú er möguleiki að fjarlægja mörg atriði úr sendingu

Fyrir aðila sem vinna með marga reikninga getur stundum komið til að það verði að taka marga reikninga úr skeytasendingu í einu. Áður fyrr var eingöngu mögulegt að fjarlægja eitt skeyti í einu úr rafrænni sendingu. Nú er mögulegt að fjarlægja marga reikninga í einu úr rafrænni sendingu, með því að velja marga reikninga og smella svo á Fjarlægja úr rafrænni sendingu.

Þegar RSM Pantanir er líka sett inn virkar ekki innlestur

Lagfært er að þegar RSM pantanir var sett upp með RSM þá virkaði ekki innlestur á RSM skjölum inní kerfið.

Viðskiptavinir og Lánardrottnar heita núna RSM Viðskiptavinir og RSM Lánardrottnar

Viðskiptavinir og Lánardrottnar sem voru bara fyrir RSM hétu það sama og stöðluðu töfluheitin. Nú má finna þau undir heitinu RSM Viðskiptavinir og RSM Lánardrottnar, þetta einfaldar leit í kerfinu

Rúnarnir lagaðar

Í eldri útgáfum af RSM gat komið aukalegar RSM rúnunarlínur þegar valið er að hafa kerfið til að bæta við afrúnunar línum við afrúnunum. Þær voru oft án gildis eða gildi sem skekkti reikningin þetta hefur nú verið lagfært.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.