Skip to main content
Skip table of contents

Bakvinnsla

RSM Bakvinnsla geymir öll skjöl sem lesin eru inn eða send. Þegar glugginn er opnaður þá sjást einungis þau skjöl sem á eftir að vinna með eða eru að valda villum í innlestri. Ferlið er þannig að þegar sóttir eru reikningar frá skeytamiðlara þá er byrjað á því að lesa öll skjölin inn í þessa töflu og svo er farið í að setja þá inn í Innkaupareikningur listi.
Ef fjöldi reikninga sem sóttir hafa verið er minni en sá sem búist var við þá er hægt að fara í þennan hluta kerfisins og athuga hvort að reikningur hafi farið á villu.
Bæði upplýsingar fyrir útsend skjöl og móttekin skjöl má finna í bakvinnslu.

Hér er svo hægt að lesa reikninginn aftur inn með því að velja Vinna úr völdum/öllum skeytum eftir að búið er að leysa villuna.
Hnappurinn Log skrá gerir þér kleift að sjá XML skjalið.


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.