Uppsetning með uppsetningarálfi
Til að byrja með þarf að setja Rafræna reikninga Wise upp í Business Central. Ef þú ert að nota Cronus B fyrirtækið þá er Wise búið að setja upp Rafræna reikninga Wise fyrir þig og þú þarft ekki að keyra álf.
Uppsetning rafræna reikninga
Farið í Uppsetning með hjálp sem er aðgengilegt ef smellt er á tannhjól sem er staðsett efst í hægra horni vafrans.

Veljið Setja upp Rafræna reikniknga Wise og fylgið leiðbeiningaraðstoðinni.

Við það opnast nýr gluggi Uppsetningarálfur. Veljið þar Áfram.

Skref 1. Vefþjónustulykil Wise (Api key) fæst hjá Ráðgjafa Wise.

Skref 2. Kennitala fyrirtækis.

Lokaskrefið.

Til hamingju, grunnuppsetningunni er nú lokið og þú getur byrjað að nýta þér möguleika kerfisins.