Uppsetning - SíminnPay
Í RSM er stuðningur við kreditkort Símans Pay. Til að geta notað SímannPay möppun í RSM er nauðsynlegt að nota skeytamiðlun Wise. Viðbótin er án aukakostnaðar fyrir viðskiptavini skeytamiðlunar Wise.
Farið er í RSM Grunn, og þar er hakað við Nota fjárlagslykil og víddaruppl. frá SímanumPay. Við þetta opnast tveir reitir viðbótartags fyrir vídd 1 og 2.
Þar er sett inn gildi sem uppgefið af Símanum sem snúa að víddargildum sem eru möguleg að þau komi frá Símanum. Ennfremur er notaður bókhaldslykill frá Símanum þegar þetta er kveikt.

Þegar þessi valmöguleiki er virkur, bætast við 3 nýjir dálkar í móttöku rafræns reikningslínur og eru þá upplýsingar frá SímanumPay notaðar í línum í stað þess að nota bókunarstýringar.
Ennþá er gerð bókunarstýringar fyrir gjöldum frá Símanum eins og svo sem útskriftargjadinu.