Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning verkraðar í Rafrænum reikningum.

Hægt er að setja upp verkraðir til að auka sjálfvirkni. Í rafrænu reikninga kerfinu er hægt að láta verkröð sækja og senda rafræna reikninga.

Fyrst þarf að haka í RSM grunni hvort verkröðin eigi að senda, sækja eða bæði


Verkraðarfærslur er hægt að finna með því að fara í leitarhaminn og slá inn verkraðarfærslur.
Sá aðili sem stofnar verkröð verður að vera fullur notandi.
Fyrir rafræna reikninga er hægt að nota verkröð til að senda og móttaka rafræna reikninga.

  • Codeunit 10008444 – RSM send and Recieve document

Hér er dæmi um hvernig verkröðin lítur út.
Það þarf að ákveða á hvaða dögum á að keyra verkröðina, upphafstíma og hámarksfjölda tilrauna til keyrslu.
Byrjað á því að finna verkraðarfærslur og smella á Nýtt fyrir nýja færslu.

Þá opnast færsluspjald verkraðar.
Setja inn Codeunit 1000844

Neðar á spjaldinu er flipinn Endurtekning. Þar er skráð á hvaða dögum skýrslan á að vinna og klukkan hvað.

Þegar búið er að fylla út í reitina þarf að virkja keyrsluna með því að fara í Vinna og velja aðgerðina Breyta stöðu í tilbúið. Og því næst að velja Endurræsa. Þá á skýrslan að keyrast á þeim tíma sem er skráður á flipanum Endurtekning.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.