Skip to main content
Skip table of contents

Útgáfulýsing 22.0.20240207.7

RSM Rafrænir reikningar Wise 


Útgáfunúmer - 22.0.20240207.7
 
Dagsetning - 07.02.2024

HELSTU BREYTINGAR
Greiðsluháttur á sendum skjölum
Mörg fyrirtæki vilja stýra mismunandi greiðsluháttum af rafrænum reikningum inná sama greiðsluhátt sem var að valda vandræðum þegar kom að því að senda út reikninga.
Nú er hægt að merkja þá færslu í RSM Möppun sérstaklega sem á að nota fyrir útsend skjöl
Senda viðhengi með kreditreikningum
Undanfarið hefur aukist mjög eftirspurnin um að hægt sé að senda viðhengi með kreditreikningum og það er núna komið fyrir bæði BII og PEPPOL kreditreikninga.
Senda Peppol á Advania
Núna er hægt að senda PEPPOL reikninga á Advania, áður fyrr var bara hægt að senda BII.
Senda mörg skjöl í uppáskrift/innkaup á annan Lánardr.
Nú er hægt að senda mörg skjöl í einu í uppáskrift/innkaup ef verið var að stýra reikningnum á annað lánardr. nr í bókunarstýringu en er í rafræna reikningnum.
VILLULAGFÆRINGAR
Innlestur á PEPPOL pöntun lenti á villu en er núna komið í lag
Við innlestur á peppol skjölum þá var upphæð með VSK ekki reiknað út og kom því 0
Innlestur á PEPPOL skjölum tók ekki ekki tillit til SGM gjaldmiðils og því fengu PEPPOL reiknigar ISK sem gjaldmiðil í stað tómt.


Helstu viðbætur og breytingar: 





JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.