Viðauki
Flýtileiðir
Microsoft Dynamics Business Central er flýtihnappastika sem hefur að geyma aðgerðir sem mikið eru notaðar í kerfinu. Ef músinni er rennt yfir hnappana má sjá hvað hver hnappur gerir.
Einnig er sá möguleiki fyrir hendi að sleppa músinni og nota svokallaða flýtilykla. Algengir flýtilyklar má finna undir spurningamerkinu í hægra horninu.
Aðgerð | Lyklaborðsskipun | Aðgerð | Lyklaborðsskipun |
---|---|---|---|
Loka/hætta við | ESC | Nærmynd | CTRL+F8 |
Hjálp | F1 | Upplýsingar | F9 |
Aðalvalmynd á/af | Alt+F1 | Setja kenni jöfnunar | F9 |
Merkja línu | CTRL+F1 | Jafna færslur | SHIFT+F9 |
Breyta/opna reiti | F2 | Bóka | F11 |
Bæta við (Nýtt) | F3 | Bóka og prenta | SHIFT+F11 |
Eyða | F4 | Aðalvalmynd | F12 |
Listi | F5 | Klippa (cut) | CTRL+X |
Spjald | SHIFT+F5 | Afrita (copy) | CTRL+C |
Færslur | CTRL+F5 | Líma (paste) | CTRL+V |
Uppfletting | F6 | Finna | CTRL+F |
Reitasía | F7 | Skipta út (replace) | CTRL+H |
Töflusía | CTRL+F7 | Fyrsta | CTRL+Home |
FlowFilter | SHIFT+F7 | Síðasta | CTRL+End |
Sýna allt | SHIFT+CTRL+F7 | Næsti flipi | CTRL+PageDown |
Afrita fyrra | F8 | Fyrri flipi | CTRL+PageUp |
Raða | SHIFT+F8 | Velja allt | CTRL+A |
Reynið að tileinka ykkur flýtilyklana því þeir spara mikinn tíma, skoðið vel flýtilyklaspjaldið og lyklaborðann sem fylgir með Microsoft Dynamics NAV.