Skip to main content
Skip table of contents

Kortafærslur

Í þessum glugga sem hægt er að opna með því að velja Færslur > Kortafærslur í valmyndinni er hægt að sjá allar kortafærslur sem hafa farið í gegnum posann. Þennan lista er einnig hægt að opna út frá verslunum með aðgerðinni Kortafærslur í valmynd.

image-20241206-161136.png

Reitur

Skýring

Auðkenni greiðslubeiðni

Kenni kortafærslunar frá posanum.

Auðkenni verslunar

Kenni verslunar þar sem posinn er staðsettur.

Auðkenni tækis

Kenni posatækis þar sem kortafærslan var framkvæmd.

Upprunaleg færsla

Kenni upprunalegu færslunar sem var bakfærð. Þetta er einungis tilgreint ef þetta er kortafærsla sem var bakfærð.

Upphæð

Upphæðin sem var tekin út af kortinu.

Gjaldmiðilskóði

Gjaldmiðilskóði upphæðarinnar.

Kvittun söluaðila

Á eftir að útfæra, kemur í seinni útgáfum.

Kvittun viðskiptavinar

Á eftir að útfæra, kemur í seinni útgáfum.

Kortanúmer

Kortanúmer þess korts sem var notað (ekki allt kortanúmerið).

Tegund korts

Þetta er tegund korts samkvæmt posanum, t.d. VISA eða MASTERCARD.

Inngangsstilling

Gefur upplýsingar um hvernig kortafærslan var samþykkt á posanum, t.d. snertilaust, PIN, o.s.frv.

Aðferð til staðfestingar

Á eftir að útfæra, kemur í seinni útgáfum.

Stofnað

Dagsetning og tími kortafærslunar samkvæmt posa.

Stofnað af

Á eftir að útfæra, kemur í seinni útgáfum.

Bakfært

Segir til um hvort kortafærslan sé bakfærsla, ef svo þá er hér hak.

Kerfisauðkenni skjals

Auðkenni greiðslufærslunnar sem tengist kortafærslunni.


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.