Uppsetning
Í uppsetningu eru sett upp helstu grunnatriði er varða SmartPay. Áður en hægt er að nota kerfið verður að vera búið að setja upp tengingu við posa vefþjónustuna og einnig setja inn upplýsingar um auðkenni verslana og posatækja. Uppsetning greiðslumáta þarf einnig að vera komin.