Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning APX

Í uppsetningu APX eru skráðar upplýsingar um vefþjónustu og færslubók ásamt að hér er vottorðið til að sækja bókhaldfærslur sett inn.

image-20240417-111226.png

Vefþjónusta

Reitur

Skýring

URL vefþjónustu

Tilgreinir URL vefþjónustu til að sækja færslur.

Færslubók

Reitur

Skýring

Heiti bókarsniðmáts

Tilgreinir heiti bókarsniðmáts, þar sem færslur eru fluttar í.

Heiti bókarkeyrslu

Tilgreinir heiti bókarkeyrslu, þar sem færslur eru fluttar í.

Sjálfvirk bókun við flutning í færslubók

Tilgreinir hvort færslubók sé bókuð sjálfvirkt eftir flutning

Valmyndarhnappar

Hér er einnig hægt að fara beint í Bókhaldsflokka, ValueField tegundir og Möppun vörslureikninga

image-20240417-111604.png

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.