Uppsetning APX
Í uppsetningu APX eru skráðar upplýsingar um vefþjónustu og færslubók ásamt að hér er vottorðið til að sækja bókhaldfærslur sett inn.
Vefþjónusta
Reitur | Skýring |
---|---|
URL vefþjónustu | Tilgreinir URL vefþjónustu til að sækja færslur. |
Færslubók
Reitur | Skýring |
---|---|
Heiti bókarsniðmáts | Tilgreinir heiti bókarsniðmáts, þar sem færslur eru fluttar í. |
Heiti bókarkeyrslu | Tilgreinir heiti bókarkeyrslu, þar sem færslur eru fluttar í. |
Sjálfvirk bókun við flutning í færslubók | Tilgreinir hvort færslubók sé bókuð sjálfvirkt eftir flutning |
Valmyndarhnappar
Hér er einnig hægt að fara beint í Bókhaldsflokka, ValueField tegundir og Möppun vörslureikninga