Skip to main content
Skip table of contents

Tilgangur og hlutverk

Wise Card er kortakerfi sem les inn færslur frá Visa og/eða Mastercard sem teknar hafa verið út á kreditkort fyrirtækisins. Kortafærslurnar eru lesnar inn í Business Central og eru bókaðar beint þaðan í gegnum færslubók eða færðar til uppáskriftar.  Kerfið auðveldar utanuhald um innkaupakort og bókanir á þeim. 

Valmynd / hlutverk fyrir Wise Card

Í hlutverki fyrir Wise Card er að finna allar aðgerðir kerfisins ásamt tengdum aðgerðum á einum stað. 

Í þessari handbók er gengið út frá því að hlutverkið Wise Card - hlutverk  sé notað þegar unnið er í kerfinu.  

Fyrsta skref er að breyta hlutverkinu í Wise Card - hlutverk en það er gert undir Mínar stillingar (Alt+T)

 
JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.