Sjálfvirkar kröfusendingar
Hér fyrir neðan er hægt að finna lista yfir allar kröfur sem eru í sjálfvirkri sendingu.

Hnappur  | Skýring  | 
|---|---|
Afmarkanir  | Hér er hægt að velja kröfur Í bið, Afgreiddar, Villa, Sleppt og Engin afmörkun.  | 
Aðgerðir banka  | Hér er hægt að senda handvirkt til banka.  | 
Aðgerðir Motus  | Hér er hægt að framkvæma aðgerðir fyrir valdar línur.  | 
Aðgerðir  | Undir aðgerðir er hægt að breyta stöðu samnings.  | 
Hnappur  | Skýring  | 
|---|---|
Staða  | Hér sést staða línunnar, þ.e. hvort hún er send, ósend eða á villu.  | 
Tegund sendingar  | Hér er skilgreining á tegund sendingar, þ.e. ef þetta fyrir innheimtukröfur, milliinnheimtu o.s.frv.  | 
Innheimtuaðili  | Hér sést hver innheimtuaðili er.  | 
Kóði aðgerðar  | Hér birtist aðgerðarkóði fyrir viðkomandi vinnslulínu, hvort krafan eigi að stofnast, niðurfellast o.s.frv.  | 
Samskiptaaðferð  | Tegund sendingar, er verið að stofna nýja kröfur, breyta kröfu eða fella niður.  | 
Stofnað dags  | Hér sést hvenær krafa var stofnuð.  | 
Stofnað klukkan  | Segir til um hvernær sjálfvirk kröfusending var stofnuð.  | 
Framkvæmdadagsetning  | Segir til um hvaða dag aðgerðin var framkvæmd.  | 
Framkvæmdatími  | Segir til um tímasetningu á framkvæmd aðgerðinnar.  | 
Kröfunúmer  | Hér sést númer kröfunnar.  | 
Gjalddagi  | Hér birtist gjalddagi kröfunnar.  | 
Svar við fyrirspurn  | Sýnir skilaboð sem verða til í sjálfvirkum kröfusendingum.  | 
Keyrslunúmer  | Hér birtist númer kröfukeyrslunnar.  | 
Staða kröfu  | Hér sést staða kröfunnar.  | 
RB staða  | Hér sést staða kröfunnar hjá innheimtuaðila.  |