Skip to main content
Skip table of contents

Sjálfvirkar kröfusendingar


Hér fyrir neðan er hægt að finna lista yfir allar kröfur sem eru í sjálfvirkri sendingu.


Hnappur

Skýring

Afmarkanir

Hér er hægt að velja kröfur Í bið, Afgreiddar, Villa, Sleppt og Engin afmörkun.

Aðgerðir banka

Hér er hægt að senda handvirkt til banka.

Aðgerðir Motus

Hér er hægt að framkvæma aðgerðir fyrir valdar línur.

Aðgerðir

Undir aðgerðir er hægt að breyta stöðu samnings.

Hnappur

Skýring

Staða

Hér sést staða línunnar, þ.e. hvort hún er send, ósend eða á villu.

Tegund sendingar

Hér er skilgreining á tegund sendingar, þ.e. ef þetta fyrir innheimtukröfur, milliinnheimtu o.s.frv.

Innheimtuaðili

Hér sést hver innheimtuaðili er.

Kóði aðgerðar

Hér birtist aðgerðarkóði fyrir viðkomandi vinnslulínu, hvort krafan eigi að stofnast, niðurfellast o.s.frv.

Samskiptaaðferð

Tegund sendingar, er verið að stofna nýja kröfur, breyta kröfu eða fella niður.

Stofnað dags

Hér sést hvenær krafa var stofnuð.

Stofnað klukkan

Segir til um hvernær sjálfvirk kröfusending var stofnuð.

Framkvæmdadagsetning

Segir til um hvaða dag aðgerðin var framkvæmd.

Framkvæmdatími

Segir til um tímasetningu á framkvæmd aðgerðinnar.

Kröfunúmer

Hér sést númer kröfunnar.

Gjalddagi

Hér birtist gjalddagi kröfunnar.

Svar við fyrirspurn

Sýnir skilaboð sem verða til í sjálfvirkum kröfusendingum.

Keyrslunúmer

Hér birtist númer kröfukeyrslunnar.

Staða kröfu

Hér sést staða kröfunnar.

RB staða

Hér sést staða kröfunnar hjá innheimtuaðila.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.