Útgáfulýsing Winn22.0.20231011.34313
WINN Innheimtukerfi Wise
Dagsetning - 11.10.2023
Helstu viðbætur og breytingar:
| Málsnúmer | Lýsing |
|---|---|
| INN-132 | TestingBC23 - Bæta töflu 1366 í heimildasamstæðu |
| INN-128 | Breyta stofnun yfir í Enum og fjarlægja gildi svo sem Momentum, Codes, Am-kredit og Premium. |
| INN-98 | Betrumbót á page - 10003017 |
| INN-91 | Bæta við kröfukeyrslu - opnar ekki rétt spjald, opnar bara nýjasta |
| INN-86 | Bæta við milliinnheimtuvirkni í innheimtukerfið fyrir Inkasso |
| INN-3 | Vefþjónustutenging við Inkasso fyrir milliinnheimtu |
Villulagfæringar
| Málsnúmer | Lýsing |
|---|---|
| INN-140 | Magnsendingareinkenni er ekki að skila sér tilbaka rétt |
| INN-139 | Vandamál að sækja svar við bunkasendingu í gegnum Wse2 |
| INN-133 | Heimildasamstæða RSM_send_innheimta |
| INN-130 | Betri villuskilaboð, ef ákveðin tegund af villu kemur upp |
Hafðu samband
Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar okkar sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju.
Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545-3232, eða með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan til að stofna beiðni í þjónustukerfi Wise.