Skip to main content
Skip table of contents

Vefþjónustutengingar

Hér eru settar upp þær vefþjónustur fyrir þriðja aðila sem kerfið styður.



Reitur

Skýring

Kóti

Kóti vefþjónustu.

Lýsing

Lýsing vefþjónustu.


Hnappur

Skýring

Nýtt


Stofna nýja þjónustu

Þegar stofna á nýja þjónustu. Notandi velur um IOBS, B2B, Motus, Valitor, Borgun, Inkasso og Momentum.

Stofna vefþjónustuupplýsingar

Ef stofna á vefþjónustuupplýsingar fyrir tiltekinn innheimtuaðila, Velja þarf tiltekna vefþjónustu úr listanum og svo þessa aðgerð. Því næst þarf notandi að velja innheimtuaðila og svo staðfesta valið til að kerfið stofni valda vefþjónustu á viðkomandi innheimtuaðila.


Stofna nýja þjónustu


Þegar smellt er á hnappinn Stofna nýja þjónustu kemur eftirfarandi gluggi upp:


Hér getur notandinn valið um að setja upp vefþjónustu fyrir eftirfarandi:

Hnappur

Skýring

IOBS

Vefþjónusta fyrir alla banka (Algengast)

B2B

Annarskonar vefþjónusta fyrir flesta banka.

MOTUS

Vefþjónusta fyrir innheimtuaðilann Motus.

VALITOR

Vefþjónusta fyrir boðgreiðslur Valitor.

BORGUN

Vefþjónusta fyrir boðgreiðslur Borgunar.


Stofna vefþjónustuupplýsingar


Hér er farið til að setja inn vefþjónustuupplýsingar fyrir tiltekinn innheimtuaðila. Velja þarf tiltekna vefþjónustu úr listanum og svo þessa aðgerð. Því næst er valinn hnappurinn Stofna vefþjónustuupplýsingar. Þá kemur upp gluggi þar sem notandi velur viðeigandi innheimtuaðila og ýti svo á Í lagi. Þá kemur upp gluggi þar sem notandi er beðinn um að staðfesta að hann vilji stofna vefþjónustu upplýsingar fyrir viðkomandi innheimtuaðila.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.