Skip to main content
Skip table of contents

Bókunarflokkar verka

Síðan Bókunarflokkar verka er notaður til að setja upp einn eða fleiri verkbókunarflokk. Hvert verk er síðan tengt ákveðnum bókunarflokki.

Hvern bókunarflokk má tengja við fjárhagsreikninga eftir sem við á, en ef ekki er verið að nota tímabilsaðgerðirnar til að bóka verk í vinnslu í fjárhag, þá má í rauninni skilja alla fjárhagsreikningareitina eftir tóma.

Uppsetningaálfur kerfisins stofnar sjálfkrafa bókunarflokkinn VERK með alla reiti tóma

Reiturinn Fh.reikn. söluútgjalda (Samningur) er notaður ef á alltaf að selja útlagðan kostnað á sama reikning, en ekki þann reikning sem skráður var í verkbókina/samningslínuna.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.